Meðvitund

Meðvitund í vélrænu amstri samfélagsins

Velkomin

Hér er að finna greinar af þeim fjölmörgu erlendu heimasíðum sem fjalla um málefni og samspil hugar og sálar. Þessar greinar hafa hjálpað ótal fjölda fólks um allan heim við að vakna upp frá vélrænu amstri samfélagsins til betra lífs í meðvitund um sig sjálft, heiminn og fólkið í kringum sig.

Flestar greinarnar verða á ensku en reynt verður eftir fremsta megni að þýða einhverjar greinar yfir á íslensku.